Prófaðu Canon ljósmyndabúnað í Friðlandinu í Flóa

7/5/2022
Friðland í flóa

Því miður er fullbókað á viðburðinn og hefur því verið lokað fyrir skráningar

Canon, Fuglavernd og Origo standa fyrir viðburði í Friðlandinu í Flóa laugardaginn 7. maí frá kl. 11.00 – 15.00 þar sem Canon notendum gefst kostur á að prófa mikið úrval af Canon EOS R ljósmyndabúnaði, m.a. langar aðdrátttarlinsur, við náttúrulegar aðstæður.

Náttúrulífsljósmyndarinn Daníel Bergmann verður á staðnum og mun leiðbeina fólki varðandi umgengni um Friðlandið og fuglalífið þar sem og varðandi tæki og fuglaljósmyndun.

Við hvetjum eigendur Canon EOS R myndavéla til að mæta með eigin vélar.

Aðeins 30 sæti eru í boði og er gert ráð fyrir því að fólk komi sér sjálft á staðinn.

Því miður er fullbókað á viðburðinn og hefur því verið lokað fyrir skráningar

Við látum þig vita

Það er fullt á þennan viðburð

Skráðu þig á póstlistann og við látum þig vita þegar eitthvað nýtt eða spennandi er að gerast hjá okkur.

Skrá mig á póstlistann
postlisti